MÁL

Mál (málþroski) felur í sér að börn læri að nota orð, bendingar og hljóð til að eiga samskipti við aðra og afla sér þekkingar. Með því undirbúa þau sig undir lestrarnám en læsi er grundvöllur að frekara námi og möguleikum í menntun og starfsvali til framtíðar (Law,J., Charlton,J., Asmunssen,K., (2017). Language as a child wellbeing indicator. London: Early Intervention Foundation).