Í leikskólanum Garðaborg er mikið sungið með börnunum. Oft er textinn þannig að börnin skilja hann ekki og þá er gott að teikna hann upp. Það eflir skilning barnanna á því hvað þau eru að syngja um.
Miðja máls og læsis
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Tengdir vefir
ÁBENDINGAR
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is