Menntamálastofnun gaf út læsisveggspjald fyrir foreldra leikskólabarna. Á leikskólastiginu er lagður mikilvægur grunnur í undirstöðuþáttum læsis. Málþroskinn vegur þyngst og því nauðsynlegt að hlúa vel að honum. Veggspjaldið má nálgast hér á síðu Menntamálastofnunar og er að finna á íslensku, ensku og pólsku.
Miðja máls og læsis
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Tengdir vefir
ÁBENDINGAR
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is