
Menntamálastofnun gaf út læsisveggspjald fyrir foreldra leikskólabarna. Á leikskólastiginu er lagður mikilvægur grunnur í undirstöðuþáttum læsis. Málþroskinn vegur þyngst og því nauðsynlegt að hlúa vel að honum. Veggspjaldið má nálgast hér á síðu Menntamálastofnunar og er að finna á íslensku, ensku og pólsku.