Inn á heimasíðu Menntamálastofnunar, undir liðnum Lesum meira, er gagnlegt efni fyrir foreldra grunnskólabarna. Þar er fjallað um að læsi barna sé samvinnuverkefni og að foreldrar og aðstandendur verði að vera virkir í læsisuppeldi barna sinna.
Inn á síðunni eru stutt myndbönd, viðtöl og fleira.