Ráðleggingar um þroska og umönnun barna er veggspjald sem gefið var út af Embætti landlæknis, Heilsugæslunni, Heilsuveru, Heilsueflandi samfélag og Unicef.
Sjá má veggspjaldið í heild sinni hér
Inn á heimasíðu Heilsuveru eru áhugaverð myndbönd um mikilvægi fyrstu áranna með áherslu á tengsl foreldra og ungbarna. Þessi myndbönd er að finna hér