Sautján ástæður fyrir barnabókum
Sænska barnabókaakademían setti saman bæklinga á nokkrum tungumálum, þar sem tilteknar eru sautján ástæður fyrir barnabókum. Lestrarvinir fengu leyfi til að þýða bæklinga og nota að vild.
Lestrarvina bæklingarnir eru eftifarandi:
- Sautján ástæður fyrir barnabókum – íslenska
- Sautján ástæður fyrir barnabókum – ísl. – enska
- Sautján ástæður fyrir barnabókum – ísl. – pólska
- Sautján ástæður fyrir barnabókum – ísl. – víetnamska
Inn á heimasíðu sænsku akademíunnar er að finna bæklingana á fleiri tungumálum.