Börn sem eru sein til máls: Áhrif þjálfunar á orðaforða barns á þriðja ári
Áhugaverð grein í Netlu um árangursríka orðaforðavinnu með ungu barni. Greinin byggir á rannsókn þar sem verið var að skoða áhrif þjálfunar á orðafroða barns á þriðja ári, sem var seint til máls.