Ritunarvefur Menntamálastofnunar
Menntamálastofnun heldur úti Ritunarvef, þar sem eru verkefni fyrir ritun og skapandi skrif
Markmiðið með Ritunarvefnum er að allir sem vilja skapa geti fundið verkefni við sitt hæfi, til að efla sköpunina, þjálfa íslenskuna, auka áhuga sinn á lestri og stuðla þannig smám saman að betri læsi.