Tungumálatorg
Tungumálatorg – The Language Plaza
Tungumálatorg – The Language Plaza
Borgarbókasafnið – The City Libraries – Mga Aklatang Panlungsod – Biblioteka Miejska
Menntamálastofnun heldur úti Ritunarvef, þar sem eru verkefni fyrir ritun og skapandi skrif
Markmiðið með Ritunarvefnum er að allir sem vilja skapa geti fundið verkefni við sitt hæfi, til að efla sköpunina, þjálfa íslenskuna, auka áhuga sinn á lestri og stuðla þannig smám saman að betri læsi.
SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra.
Nálgast má glærur hér á síðu SAMFOKS
Inn á vef Menntamálastofnunar má finna gagnlegar upplýsingar um HLJÓM-2. Þar eru meðal annars talglærur sem fjalla um hvernig unnið er með niðurstöður og hugmyndabanki frá kennurum um þjálfun hljóðkerfisvitundar.