Ótrúleg eru ævintýrin – skema
Í leikskólanum Drafnarsteini er löng hefð fyrir því að vinna með námsefnið Ótrúleg eru ævintýrin á. Hér má sjá skema sem tengist Velvakandi og bræður hans:
Á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu er hægt að finna texta til útprentunar og hljóðbók við þær sögur sem fylgja námsefninu.