Miðja máls og læsis mælir með 10. þætti hlaðvarpi Mixtúru þar sem rætt er við Brynhildi Sigurðardóttur, kennara í Stapaskóla um hvernig hægt er að vinna markvisst með gagnrýna hugsun í skólastarfi.

Ítarefni sem Brynhildur Sigurðardóttir bendir á í hlaðvarpsþættinum