Miðja máls og læsis hefur tekið saman nokkur hagnýt ráð til foreldra. Hér má finna glærurnar. Þær má nýta í samtölum við uppalendur. Sjá leiðbeiningar neðar á síðunni.
Námsorðaforði í daglegu lífi frá Miðju máls og læsis
Hér má finna pdf skjal með einni glæru á hverri blaðsíðu án bakgrunnslitum sem auðvelt er að prenta út: Námsorðaforði prentvaen_A4
Leiðbeiningar um með glærunum Leiðbeiningarnar eru hugsaðar fyrir kennara eða annað fagfólk í skóla- og frístundastarfi sem vill nýta glærurnar (að hluta til eða í heilu lagi) til þess að efla málumhverfi barna. Markmið efnisins er að styrkja uppalendur í hlutverki sínu sem málfyrirmyndir samhliða því að sporna gegn þeirri hugmynd að fullorðnir þurfi að kunna stærðfræði og íslensku til þess að geta stutt við stærðfræðiorðaforða barna á íslensku.
Hér má finna einblöðunga sem tengjast glærunum á fleiri tungumálum. Ef misræmi er milli þýðinga þá gildir íslenska útgáfan.
Stærðfræðiorðaforði_íslenska
Stærðfræðiorðaforði_enska
Stærðfræðiorðaforði_spænska