Ættu öll börn á Íslandi að kunna íslensku? Hvað þarf til?
Elín Þöll Þórðardóttir Ph. D. McGill hélt erindi hjá Menntamálastofnun í janúar 2019. Þar fjallaði hún um rannsóknir og prófanir á grunnskólanemum. Þær hafa sýnt að íslenskukunnátta margra barna sem tala íslensku sem annað tungumál sé mun slakar en jafnaldra sem eiga íslensku sem móðurmál.