Dagur íslenskrar tungu – hugmyndabanki
Inn á vef Stjórnarráðs Íslands má finna hugmyndabanka fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Þar er að finna margskonar verkefni sem skemmtilegt er að nýta á degi íslenskrar tungu.
Rafræn brandarabók Kringlumýrar