Að vekja áhuga á bókalestri
Á haustráðstefnu um Byrjendalæsi 2016 var Steven L. Layne, prófesssor í læsisfræðum við Judson University í Elgin, Illinos, BNA, aðalfyrirlesari. Fyrirlestur hans bar nafnið ,,Successful Strategies for Building Lifetime Readers.“ Hann talaði af miklum eldmóð um bókalestur og mikilvægi þess að kveikja áhugann. Fylla ætti skólana af bókaormum og lestrarhestum.
Steven L. Layne hefur m.a. gefið út bókina In Defense of Read-Aloud Sustaning Best Practice.
Hér eru skjöl sem sett voru saman út frá hugmyndum Stevens:
- Bækur og ég – yngstu
- Bókasmakk
- Bókaspjall
- Einhvern tímann ætla ég… – bókalisti
- Hvað finnst mér áhugavert?
- Bækur sem mig langar að lesa
- Hvað finns mér skemmtilegast að lesa?
- Lestraráhugi