Hljóðavitund
Hljóðavitund er færni við að greina og þekkja hljóð bókstafa og nýta til að lesa úr táknum þeirra. Hljóðavitund byggir á hljóðkerfi tungumála og gegnir mikilvægu hlutverki í tali og lestri.
Hljóðavitund er færni við að greina og þekkja hljóð bókstafa og nýta til að lesa úr táknum þeirra. Hljóðavitund byggir á hljóðkerfi tungumála og gegnir mikilvægu hlutverki í tali og lestri.
Hljóðavitund er lykillinn að því að skilja annars vegar reglur stafrófsins og hins vegar að ná tökum á umskráningu og stafsetningu (Burns, Griffin og Snow, 1998). Hún er einn af undirstöðuþáttum hljóðkerfisvitundar og nauðsynleg til að skilja hljóðfræðiþátt stafrófsins.
Snow, C. E., Burns, S. M., & Griffin, P. (1998). Preventing Reading Difficulties in Young Children. Washington, DC: National Academy Press