Hljóðavitund

Hljóðavitund er færni við að greina og þekkja hljóð bókstafa og nýta til að lesa úr táknum þeirra. Hljóðavitund byggir á hljóðkerfi tungumála og gegnir mikilvægu hlutverki í tali og lestri.