Námskeið
Miðja máls og læsis heldur reglulega námskeið tengd málþroska og læsi. Námskeiðin eru opin öllu starfsfólki skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og eru ókeypis nema annað sé tekið fram.
Miðja máls og læsis heldur reglulega námskeið tengd málþroska og læsi. Námskeiðin eru opin öllu starfsfólki skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og eru ókeypis nema annað sé tekið fram.
Miðja máls og læsis býður upp á námskeið, vinnustofur og erindi fyrir kennara og starfsmenn grunnskóla veturinn 2017-2018. Hvert námskeið er auglýst sérstaklega og verður skráning á netinu. Þetta eru þau námskeið sem nú hafa verið skipulögð. Fylgist með á heimasíðu eða á Facebooksíðu
Nafn á námskeiði | Fyrir hverja | Dagsetning og staður | Frekari upplýsingar |
---|---|---|---|
Kennsla nemenda með annað móðurmál og virkt tvítyngi | Kennara sem kenna í fjöltyngdum nemendahópi | Á sumarsmiðjum 9. til 11. ágúst | 3 x 3 stundir samtals 9 Kennari er Renata Emilson Peskova doktorsnemi við MVS |
Máþroski og læsi – grunnfræðsla og leiðir í vinnu og samskiptum með nemendum | Starfsfólk grunnskóla, skólaliðar og stuðningsfulltrúar | September dagur og staðsetning auglýst síðar | 3 klst. Í umsjón ráðgjafa MML Nokkurskonar nýliðafræðsla |