Það að læra tungumál er langhlaup en ekki spretthlaup. Munið að langhlaup krefst úthalds.
Mikilvægt er að sinna málörvun daglega, allt frá fæðingu barnsins. Tungumálanámi lýkur aldrei, við erum alla ævi að læra ný orð.
Það að læra að lesa er líka langhlaup og byrjar undirbúningurinn löngu áður en hið formlega lestrarnám hefst.
Lestrarnám krefst æfingar og eina leiðin til að ná lesfimi er að æfa sig daglega