
KVL – Kann, vill vita, hef lært nýtist nemendum á öllum skólastigum.
Þetta er leið sem eflir lesskilning nemenda. Hér fylgir með frekari útskýring á vinnubrögðum KVL og vinnublað sem má bæði nota að hluta eða að öllu leiti, allt eftir aldri nemenda.