
Í leikskólanum Vesturborg var farin vettvangsferð í Grasagarðinn. Þar var margt skoðað og kannað.
Þegar heim var komið rituðu börnin sína upplifun sem má sjá hér á myndinni. Þau teiknuðu sína upplifun og fengu kennara til að skrifa smá texta fyrir neðan myndirnar.