Færslur
- Velja mynd sem hentar (ljósmynd, teiknuð mynd, mynd sem barnið tekur sjálft úr umhverfi sínu)
- Þekkir nemandinn eitthvað á myndinni
- Nefna það sem er á myndinni (gott að draga línu frá hlut/atriði og segja og skrifa orðið stafa orðið og kynna/tala um það)
- Lesa orðið upphátt og rifja upp
- Nemandinn/kennari les orðið og flokkar/vinnur með það; fyrsta/síðasta hljóð, samhljóðasambönd, rím, atkvæði, sérhljóðar, rót, kyn, tíð, endingar, tala, samsett , o.s.frv.
- Lesa og rifja upp orðin (segja, stafa, segja)
- Má bæta við orðum
- Nemendur fá orðin og klippa niður og tengja við mynd
- Vinna verkefni tengdum mynd og orðum. Nota setningar sem tengja orð og mynd.
- Hægt að vinna áfram: setningar, ritun o.s.frv.
- Nota myndirnar/orðin til að búa til orðalista sem má svo vinna með áfram (ritun…)
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/12/pwim.jpg
546
814
Helga Ágústsdóttir
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
Helga Ágústsdóttir2021-12-02 16:06:392022-09-29 10:28:29PWIM aðferð
Scroll to top