Í allri lestrarþjálfun skiptir máli að lesa sama textann oftar en einu sinni. Þegar unnið er með endurtekinn lestur er hvetjandi fyrir nemendur að skrá fjölda lesinna orða eftir fyrsta lestur og síðan þegar textinn hefur verið lesinn endurtekið. Með því sjá nemendur framfarir sínar.

Hér eru blöð sem nemendur geta unnið eftir:

Í endurtekinn lestur má nota allan lestexta. Skólavefurinn hefur gefið út sérstök lesskilningsverkefni sem einnig má nota í endurteknum lestri.