Samstarf við nýja grunnskólaforeldra með annað móðurmál en íslensku

Í apríl 2019 var haldið málþing á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknastofu í fjölmenningarfræðum við Háskóla Íslands. Hér má nálgast upptökur af málþinginu.