Tveir fjöltyngdir drengir á Íslandi: Þróun tungumálaforða í tíu ár
Tveir fjöltyngdir drengir á Íslandi: Þróun tungumálaforða í tíu ár er grein sem var birt í Skímu tímariti Samtaka móðurmálskennara árið 2019. Höfundar greinarinnar eru Renata Emilsson Peskova og Kriselle Lou Suson Jónsdóttir.
Þetta er langtímarannsókn um tvo fjöltyngda drengi og fjallar um viðhorf til og notkun tungumálana í umhverfi barnanna ásamt samantekt á frammistöðu þeirra í íslensku í 10 ár.