Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur tekur á móti nemendum á öllum skólastigum. Safnið starfar í þremur safnahúsum, þ.e. Ásmundasafni, Hafnarhúsinu og Kjarvalsstöðum.

Nánar má fræðast um fyrirkomulagið hér á heimasíðu safnsins

Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með flest öllum útilistaverkum borgarinnar. Nú má nálgast vandað smáforrit um útilistaverkin, þannig má á einfaldan og skemmtilegan hátt fræðast um þau, hlusta á hljóðleiðsagnir og fara í skemmtilega leiki. Hér má finna slóð inn á appið útilistaverk í Reykjavík..