Málþroski ungra barna – snemmtæk íhlutun Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Talmeinafræðingar HTÍ fjalla hér um tal- og málþroska 18 mánaða barna og er fræðslunni beint til starfsfólks á ungbarnadeildum leikskóla. Fjallað er um snemmtæka íhlutun í málþroska ungra barna og samstarf HTÍ og Ung – og smábarnaverndar heilsugæslunnar.

 

 

Snjöll málörvun

Hildur Sigurjónsdóttir  leikskólakennari hefur safna fjölbreyttu námsefni til málörvunar og gert það  aðgengilegt leikskólakennurum, leiðbeinendum, forráðamönnum og öðrum sem geta nýtt sér efnið.

Snjöll málörvun