Málþroski ungra barna – snemmtæk íhlutun Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Talmeinafræðingar HTÍ fjalla hér um tal- og málþroska 18 mánaða barna og er fræðslunni beint til starfsfólks á ungbarnadeildum leikskóla. Fjallað er um snemmtæka íhlutun í málþroska ungra barna og samstarf HTÍ og Ung – og smábarnaverndar heilsugæslunnar.