Margræð orð

Á heimasíðunni Út fyrir bókina má finna verkefni þar sem unnið er með margræð orð. Verkefnin henta bæði börnum í leikskóla og yngsta stigi grunnskóla.