Syngjandi skóli er vefsíða sem er hugsuð sem gagnabanki og tæki fyrir kennara í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi til þess að auka við söng og tónlist í starfi.