Val á grímubúningum

Vöndum valið þegar við veljum grímubúning. Hér má finna útskýringar á hvað ber að hafa í huga við val á grímubúning. Skjalið var tekið saman af Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og því má dreifa til foreldra og starfsfólks.

Íslenska
Pólsk þýðing
Arabísk þýðing
Úkraínsk þýðing

Skilaboð frá skóla

Nýuppfærður vefur Reykjavíkurborgar hefur skilið ýmislegt gott efni eftir á gamla vefnum. Efnið er ekki horfið.
Hægt er að nálgast skilaboð frá skóla síðuna hér.

Gamli vefurinn er enn aðgengilegur á
2021.reykjavik.is

 

Bæklingur um að byrja í grunnskóla

Skemmtileg myndasaga um grunnskólabyrjun. Bæklingurinn er sendur öllum tilvonandi skólabörnum vorið áður en grunnskólaganga hefst, árið sem þau verða 6 ára gömul.

Bæklingurinn á íslensku pdf

Bæklingurinn á ensku pdf

Bæklingurinn á pólsku pdf

Að byrja í grunnskóla – vefsíða