Neysluveislan, umhverfisratleikur fyrir unglingastig

Þann 11. janúar 2024 var haldinn fræðslufundur á vegum Miðju máls og læsis. Yfirskrift fundarins var Úti og inni, hvar sem er. Markhópur fræðslunnar voru náttúrufræðikennarar en aðferðirnar sem kynntar voru gagnast öllu fagfólki í skóla- og frístundastarfi. Hér má hlýða á fyrirlestur Stínu Bang um Neysluveisluna, umhverfisratleik fyrir unglingastig.

11jan-upptaka-Stína Bang kynningafundur á vegum Miðju máls og læsis

Miðstöð útivistar og útináms

Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundastarf í Reykjavík.