Sammála verkefnið er afrakstur verkefnis hjá ÞON (þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar) í samvinnu við SFS (skóla- og frístundasviði Reykjavíkur). Sammála er verkefni sem skólar, frístundaheimili eða félagsmiðstöðvar geta nýtt í starfi til þess að styðja við tengslamyndun barna og jákvæð viðhorf til tungumála.
Verkefni sem styður tengslamyndun barna þvert á tungumál