Veggspjöld um fjölmenningu

 

Í tengslum við Menntastefnumót 10. maí 2021 voru unnin tvö veggspjöld um fjölmenningu. Hér  fyrir ofan má sjá veggspjöldin og sækja í prentvænni útgáfu.

Annað veggspjaldið sýnir það sem börn í Reykjavík hafa verið að velta fyrir  sér og spyrja um. En hitt veggspjaldið vekur athygli á fjölbreytileikanum og hvernig hægt sé að fagna honum.