Málnotkun
Málnotkun (pragmatics) vísar til þekkingar á samskiptum og hvernig málið er notað í félagslegum aðstæðum. Færni í málnotkun hjálpar okkur að skilja merkinguna sem liggur undir yfirborði orðanna.
Málnotkun (pragmatics) vísar til þekkingar á samskiptum og hvernig málið er notað í félagslegum aðstæðum. Færni í málnotkun hjálpar okkur að skilja merkinguna sem liggur undir yfirborði orðanna.
Nota tungumálið í mismunandi aðstæðum:
Aðlaga tungumálið að þörfum viðmælandans eða aðstæðum:
Fylgja reglum um samræður (samskipti) og sögugerð
Færni í málnotkun (pragmatics) gefur okkur færi á að skilja lengra en orðin ná til að átta okkur á ætlan þess sem talar. Við reynum að átta okkur á því hvað sá sem talar er að meina ekki bara því sem hann segir.
Þekking á orðaforða, málfræði, setningamyndun er nauðsynleg til að skilja merkingu, það hjálpar okkur til að átta okkur á hvernig merking liggur undir yfirborði orðanna.
Í persónulegu samtali gefum við viðbótar upplýsingar um það sem við viljum koma á framfæri með blæbrigðum raddarinnar, svipbrigðum , bendingum, líkamsstöðu o.fl. sem hjálpar að átta okkur á ætlan eða merkingunni sem liggur undir orðunum.
Málnotkunarfærni (Pragmatic skills) felur í sér að skilja merkinguna sem liggur undir yfirborði orðanna, djúpan skilning á merkingu orða, hvaða orðmyndunarþætti þau taka með sér og hvernig á að raða þeim í setningar eftir kerfum
Stuart, M. and Rhona, S. (2016). Reading Development and Teaching. London: SAGE.