Íslenskur námsorðaforði
Út er komin grein eftir Auði Pálsdóttur og Dr. Sigríði Ólafsdóttur um lista yfir íslenskan námsorðaforða (LÍNO-2). Í greininni er farið yfir tilurð listans og þær rannsóknir sem byggt er á. Listinn ætti að vera skyldulesning allra grunnskólakennara þar sem hann byggir á tíðni orða í íslensku lesmáli. Orðin eru flokkuð eftir tíðni og þau […]