Entries by Helga Ágústsdóttir

PWIM aðferð

Velja mynd sem hentar (ljósmynd, teiknuð mynd, mynd sem barnið tekur sjálft úr umhverfi sínu) Þekkir nemandinn eitthvað á myndinni Nefna það sem er á myndinni (gott að draga línu frá hlut/atriði og segja og skrifa orðið stafa orðið og kynna/tala um það) Lesa orðið upphátt og rifja upp Nemandinn/kennari les orðið og flokkar/vinnur með […]