Fræðsla um leikskólakerfið á fjölbreyttum tungumálum

Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa útbúið glærur á nokkrum tungumálum um leikskólakerfið í Reykjavík.

Hér fyrir neðan má nálgast glærurnar;
íslenska

enska

pólska

arabíska

spænska

Snemmtæk íhlutun – bjargir

Flestir leikskólar eiga bókina Snemmtæk íhlutun í málörvun tveggja til þriggja ára barna. Með bókinni fylgdu ákveðnar bjargir sem finna má hér.