Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á fjölbreyttum tungumálum

Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa tekið saman glærur á nokkrum tungumálum um tungumálastefnu fjölskyldunnar. Fjallað er um hvaða tungumál eru notuð innan fjölskyldunnar, hagnýt ráð fyrir foreldra um tungumálanotkun og leiðir til að viðhalda tungumálunum.

Glærurnar má nálgast hér fyrir neðan:

íslenska

enska

pólska

arabíska

spænska

Fræðsla um leikskólakerfið á fjölbreyttum tungumálum

Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa útbúið glærur á nokkrum tungumálum um leikskólakerfið í Reykjavík.

Hér fyrir neðan má nálgast glærurnar;
íslenska

enska

pólska

arabíska

spænska

Snemmtæk íhlutun – bjargir

Flestir leikskólar eiga bókina Snemmtæk íhlutun í málörvun tveggja til þriggja ára barna. Með bókinni fylgdu ákveðnar bjargir sem finna má hér.