
Börn læra mjög mikið um málið með því að hlusta á upplestur og eiga samræður:
- Efla orðaforða
- Kynnast sögubyggingu og frásögnum
- Læra um heiminn og menningu hans
- Bókalesturinn undirbýr þau fyrir lestrarnám
Lestur þarf að kveikja áhuga barnsins.

Börn læra mjög mikið um málið með því að hlusta á upplestur og eiga samræður:
Lestur þarf að kveikja áhuga barnsins.
Til umhugsunar varðandi bókalestur