
Hér má finna upptöku að fyrirlestrinum Hvernig má styðja við læsi heima? Fjallað er þar um hvernig foreldrar geta á markvissan hátt skapað ríkulegt mál- og læsisumhverfi fyrir börnin sín og ýtt undir áhuga þeirra á lestri.
Þetta er eitt af mörgum erindum í fundaröðinni Háskólinn og samfélagið. Viðfangsefni fyrirlestraraðarinnar var af ýmsum toga en eiga það sameiginlegt að hafa verið áberandi í samfélagsumræðunni síðustu misseri.
Alla fyrirlestrana má finna hér Best fyrir börnin.