• Lesið sjálf
  • Talið um bækurnar sem þið eruð sjálf að lesa
  • Talið um áhuga ykkar á bókalestri
  • Þegar börn lesa sjálfstætt, er gott að foreldrar / forráðamenn lesi sömu bækur og þau og ræði þær
  • Ræðið um höfunda, hvaða bækur þeir hafa gefið út og hvers konar bækur þeir skrifa
  • Farið saman á bókasöfn, í bókabúð og á bókamarkaði

 

Gera þarf lestur hluta af heimilisbragnum