
- Lesið sjálf
- Talið um bækurnar sem þið eruð sjálf að lesa
- Talið um áhuga ykkar á bókalestri
- Þegar börn lesa sjálfstætt, er gott að foreldrar / forráðamenn lesi sömu bækur og þau og ræði þær
- Ræðið um höfunda, hvaða bækur þeir hafa gefið út og hvers konar bækur þeir skrifa
- Farið saman á bókasöfn, í bókabúð og á bókamarkaði
Gera þarf lestur hluta af heimilisbragnum