Máltaka og málþróun er ekki fyrirhafnarlaus. Í dagsins önn þarf að baða börn í tungumálinu. Þau þurfa samvistir við fullorðna og börn til að ná tökum á málinu. Þau þurfa að heyra mál og fá tækifæri til að nota það til að læra. Fullorðna fólkið þarf að nota hvert tækifæri sem gefst til að styðja við máltökuna t.d. með því að nota gæðamálörvun.
Miðja máls og læsis
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Tengdir vefir
ÁBENDINGAR
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is