Börnin í leikskólanum Múlaborg unnu með söguna um Pétur og úlfinn.
Hlustað var á tónverkið og bókin lesin. Í framhaldi var síðan rætt um hljóðfærin og settar upp myndir af þeim.
Þannig var verið að auðga skilning barnanna og markvisst unnið að eflingu orðaforðans.