Gagnvirkur söngvabanki fyrir leikskóla

Söngvabankinn er vefsíða í stöðugri vinnslu. Söngvabankinn inniheldur algenga söngva sem sungnir eru í íslenskum leikskólum.

Heiðurinn af þessari síðu eiga Bjarki Guðmundsson meistaranemi, MVS, HÍ og Helga Rut Guðmundsdóttir prófessor, MVS, HÍ. Í meistaraverkefni Valdísar Ýr Vigfúsdóttur kemur fram hver vinsælustu sönglögin í íslenskum leikskólum eru og var byrjað á að vinna Sögubankann út frá þeim lista.