Markmið brúarsmiða er að byggja brú á milli fjöltyngdra barna og foreldra þeirra, sem og starfsmanna skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.
Hlutverk þeirra er:
- Að styðja við íslenskunám barna af erlendum uppruna í leik- og grunnskólum. Hjálpa börnum í aðlögun í leik- og grunnskólum. Að börn fái viðeigandi stuðning og handleiðslu við sitt hæfi og jöfn tækifæri til náms. Að börn fái að taka virkan þátt í námssamfélagi, taka framförum og ná árangur í námi og áframhaldandi menntun. Að virkja tvítyngi barna. Að börn nýti sér þjónustu brúarsmiða.
- Að styðja kennara og starfsmenn SFS. Gefa tækifæri til að kynnast börnum og heimamenningu þeirra. Að kennararnir öðlist meiri menningarnæmi og þekkingu um bakgrunn nemenda. Að kennarar og starfsmenn SFS nýti sér þjónustu brúarsmiða.
- Að styðja foreldra af erlendum uppruna. Að foreldrar séu meðvitaðir um ábyrgð, hlutverk og skyldur sem skólaforeldrar og taki virkan þátt. Að foreldrar nýti sér þjónustu brúarsmiða.
FB síður Brúarsmiða
Ukraínskumælandi foreldrar á íslandi
FORELDRAR OG BÖRN
Brúarsmiðir standa fyrir foreldrafræðslu um íslenskt skólakerfi frá leik- upp í framhaldsskóla, tví- og fjöltyngi, tungumálastefnu fjölskyldunnar, skyldur og ábyrgð skólaforeldra, o.fl. Markmiðið er að styðja foreldra af erlendum uppruna í leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar. Brúarsmiðirnir bjóða einnig upp á ráðgjöf, endilega hafið samband.
Mediator językowy i kulturowy jest odpowiedzialny za edukację rodzicielską w islandzkim systemie szkolnictwa od przedszkola do szkȯł ponad podstawowych oraz dwujęzyczność i wielojęzyczność, politykę języka rodzinnego, obowiązki rodziców w szkole itp. Celem jest wspieranie rodziców obcego pochodzenia w przedszkolach i szkołach podstawowych w mieście Reykjavik. Mediatorzy oferują również piątkowe indywidualne porady dla rodziców.
Eftirfarandi eru mismunandi fróðleiksmolar fyrir foreldra og börn:
Poniżej przedstawione są różne porady wspierające edukacje dla rodziców i dzieci:
Kynningarmyndband um íslenska grunnskólakerfið
Enska
Pólska
Arabíska
Víetnamska
Spænska
Rússneska
Filipseyska
Kúrdíska
Litháíska
Úkraínska
Myndband um fjöltyngd börn í íslenskum leik- og grunnskólum
Enska
Pólska
Filipseyska
Portúgalska
Rúmenska
Arabíska
Úkraínska
Upplýsingar
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2024/12/Screenshot-2024-12-06-at-10.28.23.png
1344
2388
Helga Ágústsdóttir
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
Helga Ágústsdóttir2024-12-06 10:31:092024-12-06 10:34:15Borgarbókasafnið
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2024/02/modurmal.png
272
338
Helga Ágústsdóttir
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
Helga Ágústsdóttir2024-02-19 14:29:162024-02-19 14:33:41Bæklingar frá móðurmálssamtökunum
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2022/10/skolabyrjun.png
863
640
Helga Ágústsdóttir
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
Helga Ágústsdóttir2022-10-24 11:59:392024-09-13 10:16:06Bæklingur um að byrja í grunnskóla
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2022/08/fjolmenningarsetur.jpg
282
282
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2022-08-23 09:32:282022-08-23 09:32:28Fjölmenningarsetur
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2022/08/newiniceland.jpg
940
1059
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2022-08-23 09:20:192022-08-23 09:22:26New in Iceland
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2022/08/300305057_513726563853072_6970653216206699978_n.jpg
537
1080
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2022-08-22 14:28:412022-08-22 14:54:16Myndband um málþroska
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/12/fyrstu_skrefin.jpg
381
624
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-12-15 11:16:012023-12-06 13:54:20Stoðir með QR kóðum fyrir ólæsa á íslenskt stafróf
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/12/clip-art-family-reading.jpg
170
240
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-12-01 14:27:362024-09-13 10:14:26Fræðsla um málþroska leikskólabarna á fjölbreyttum tungumálum
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/12/images.png
225
225
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-12-01 14:06:102024-09-13 10:13:56Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á fjölbreyttum tungumálum
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/12/depositphotos_109537936-stock-illustration-kids-playing-indoors-set.jpg
600
600
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-12-01 13:20:482024-09-13 10:11:43Fræðsla um leikskólakerfið á fjölbreyttum tungumálum
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/05/arabiska-scaled-e1622202987168.jpg
1299
1753
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-05-28 11:44:392024-09-13 10:08:59Útivistartími barna
PEaCH
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/05/peach.jpg
374
476
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-05-20 10:33:522021-05-20 12:58:07Fræðsluefni fyrir foreldra tví- og fjöltyngdra barna
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/04/Ramadan_forsida.jpg
538
698
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-04-13 15:26:152024-03-13 10:38:37Ramadan
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2021/01/aloa.jpg
793
889
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2021-01-18 12:28:352022-09-29 10:30:11Tví- og fjöltyngi
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2020/12/laerum_isl.jpg
436
650
mml
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
mml2020-12-08 13:44:202022-11-21 15:51:53Námsefni í íslensku fyrir nemendur sem lesa og skrifa erlend tungumál
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2020/10/bakhjarl.png
1920
1920
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2020-10-05 13:13:382020-10-05 13:35:18Bakhjarlar skóla- og frístundastarfs – vefsíða
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2020/09/songur.jpg
1080
1920
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2020-09-29 08:27:432020-09-29 12:15:25Syngjandi skóli – hlustunarefni
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/11/pexels-photo-415071.jpeg
1138
1920
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2020-09-17 08:10:332020-09-17 08:13:17Read – sammen om læsning – vefsíða
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/fri_kort.jpg
280
285
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 13:55:292020-09-17 09:53:50Frístundakort / Leisure Card / Karta rekreacyjna dla dzieci i młodzieży
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/fri_heim.jpg
357
499
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 12:43:092019-08-30 12:43:09Upplýsingar um frístundaheimili
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/vid_born.jpg
233
456
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 11:24:232019-08-30 11:24:23Við og börnin okkar
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/fyrstu.jpg
311
410
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 11:02:552019-08-30 11:02:55Fyrstu skrefin – Félagsmálaráðuneytið
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/laesisrad.jpg
162
691
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 10:51:002019-08-30 10:57:06Lengi býr að fyrstu gerð – Menntamálastofnun
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/mms.jpg
268
446
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 10:41:572020-09-17 09:57:05Menntamálastofnun
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2020/07/questions_answers_1.jpg
300
300
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 10:32:412020-09-17 10:02:46Orðalistar, eyðublöð og fleira hagnýtt / Word lists, forms and other practical documents/ Listy najczęściej używanych słów w języku islandzkim, ważne ogłoszenia.
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/modur_samtok.jpg
480
640
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 10:12:342019-10-11 08:16:01Móðurmál – the Association on Bilingualism
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/polskuskolinn.jpg
370
776
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 09:44:572019-08-30 09:44:57Szkoła Polska w Reykjaviku
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/tungumal_gj.jpg
585
582
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 09:24:462019-10-11 08:18:50Tungumálið er gjöf frá móður og föður – myndband / Język jest darem od mamy i taty – film
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/hold_on.jpg
499
615
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:54:222020-09-21 15:12:30Haltu áfram að tala móðurmálið / Hold On Brochures / Rozmawianie w języku rodzimym w domu jest ważne dla Twoich dzieci
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/foreldraf.jpg
218
250
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:40:052020-09-21 15:15:27Hvað er foreldrafélag? / Czym jest komitet rodzicielski?
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/Allir-með-mynd-Heimasíða-1280x450.jpg
1875
5334
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:21:272019-09-04 10:36:42Allir með – tölum saman um skólamenningu á Íslandi
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/krakka_-.jpg
127
361
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:17:432019-09-04 10:26:06Krakka RÚV
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/heimsalfar.jpg
389
458
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:11:522019-09-04 10:18:07Heimsálfar – Sögustund á ýmsum tungumálum
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/lestrar__.jpg
526
486
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:08:042019-09-04 10:09:24Lestrarvinir
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/blomstrandi.jpg
303
478
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 08:01:252019-09-04 09:44:59Blómstrandi fjölmenning á Borgarbókasafninu
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/heimanam.jpg
232
596
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 07:55:272019-09-04 09:35:54Krakkanám – Heimanámsaðstoð
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/tungum_.jpg
133
364
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 07:45:122019-08-30 07:49:15Tungumálatorg
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2019/08/borgarbokasafn.jpg
289
606
ingibjorge
https://mml.reykjavik.is/wp-content/uploads/2017/05/MML_LOGO-02-300x86.png
ingibjorge2019-08-30 07:31:482019-08-30 07:31:48BorgarbókasafniðSTARFMENN SKÓLA- OG FRÍSTUNDASVIÐS
Brúarsmiðir og tvítyngisráðgjafar Miðju máls og læsis bjóða upp á margskonar fræðslu fyrir starfsmenn SFS, nemendur og foreldra um tví- og fjöltyngi í leik- og grunnskólum og frístundastarfi. Boðið er upp á stutt erindi, námskeið, fræðslufundi, vinnufundi og ráðgjöf með eftirfylgd.
Fyrirspurnir sendist á brúarsmiði eða mml@reykjavik.is

Önnur verkefni brúarsmiða vegna einstaka barna eða barnahópa er eftir samkomulagi, t.d. heimsóknir í bekk eða deild, auka vinnustundir, viðtal við námsráðgjafa eða sérfræðinga o.fl..

Önnur samstarfsverkefni og beiðnir sendist á magdalena.elisabet.andresdottir@reykjavik.is og/eða mml@reykjavik.is
- þýðingar á upplýsingum, bæklingum, bréfum o.fl. á ensku, íslensku, arabísku, úkraínsku og pólsku (t.d. sumaropnun leikskóla, innritun, skýrslur teymisfunda, o.fl.) – Sendið beiðni um þýðingar helst í desember, júní og júlí.
- foreldrafræðsla um framhaldsskólakerfi (í samstarfi við námsráðgjafa grunnskólans)
- fræðsla fyrir foreldra ungra barna í Borgarbókasöfnum
- verkefni með foreldrafélögum: Móðurmál Samtök um tvítyngi og SAMFOK
- eineltisfræðsla fyrir starfsmenn SFS í samstarfi við Mannauðsdeild á pólsku og ensku
- fræðsla og kynningar fyrir menntayfirvöld t.d. Menntamálaráðuneyti, Háskóla Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, o.fl.
- o.s.frv.
MILLIMENNINGARFRÆÐSLA OG FJÖLMENNING
Millimenningarfræðsla fyrir kennara og starfsmenn SFS. Um er að ræða kynningar, fræðslu og gagnkvæm skoðanaskipti til að efla jákvætt viðhorf, afla sér þekkingar og færni kennara og starfsmanna til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda. Áherslan er lögð á helstu upplýsingar um viðkomandi land og málumhverfi, um skólakerfið og foreldrasamstarf. Hérna eru upptökur og glærur af millimenningarfræðslu brúarsmiða.
MYNDBÖND
Um Úkraínu
Oksana Shabatura, úkraínskumælandi brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis segir frá Úkraínu og úkraínsku skólakerfi.
Pólland og pólsk menning
Joanna Marcinkowska, sérfræðingur í málefnum innflytjenda á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur (4.október 2018)
Pólverjar eru fjölmennasti hópur nemenda með erlendan bakgrunn í íslensku skólakerfi og því mikilvægt að íslenskt skólafólk hafi innsýn í pólska skólakerfið. Meðfylgjandi er fyrirlestur Anna Michniuk , PhD (á ensku).
https://www.youtube.com/watch?v=0IogwRVhkRA
Magdalena Elísabet Andrésdóttir, brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis hefur útbúið glærur um pólska skólakerfið sem má nálgast hér
Tungumál og menning Roma fólks
Sofiya Zahova, nýdoktor við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
(1. október 2018)
Filippseyjar og filippseysk mál
Kriselle Lou Suson Jónsdóttir, menntunarfræðingur og brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis (3. janúar 2024)
Rómabörn í skóla, áskoranir og lausnir
Marco Solimene Ph.D. og lektor við Háskóla Íslands ræðir um Rómabörn í skólakerfinu. Erindið birtist fyrst á Menntastefnumóti 10. maí 2021 og er textað.
Fordómar á Íslandi
Nichole Katrín Salinas og Norvell Joseph Salinas ákváðu að gera myndband sem varpar ljósi á að rasismi þrífst á Íslandi. Það er einfaldlega staðreynd. Þau fengu frábært fólk með sér, fólk sem finnst ekkert auðvelt að stíga fram og tala um rasisma og fordóma, en þau gerðu það samt, því þau eru líka orðin þreytt.
Fordómalaus
Við fæðumst fordómalaus, hvað svo? Ævar vísindamaður settist niður með nokkrum börnum og fékk svör við stóru spurningunum.
Myndband um fyrirmyndir – upplifanir Íslendinga af erlendu bergi brotnu. Nichole Katrín Salinas
Myndband um fyrirmyndir – upplifanir Íslendinga af erlendu bergi brotnu. Pawel Bartoszek
Myndband um fyrirmyndir – upplifanir Íslendinga af erlendu bergi brotnu. Jimmy Salinas
Myndband um fyrirmyndir – upplifanir Íslendinga af erlendu bergi brotnu. Zivilé Vaisyté
Myndband um fyrirmyndir – upplifanir Íslendinga af erlendu bergi brotnu. Skender Morina
Hljóðbók um húðlit – ,,The colors of us“.
Miðja máls og læsis
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Tengdir vefir
ÁBENDINGAR
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is

