Syngjandi skóli – hlustunarefni

Á vef Menntamálastofnunar má finna hlustunarefni sem fylgir með námsefninu Syngjandi skóli. Þarna er að finna 88 lög sem sundin eru af börnum úr Kársnesskóla og með hverju lagi er einnig leikin útgáfa.