Lesskilningur
Lesskilningur felur í sér skilning á merkingu orða og setninga. Í honum felst einnig málskilningur, þ.e. skilningur á töluðu og lesnu máli.
Lesskilningur felur í sér skilning á merkingu orða og setninga. Í honum felst einnig málskilningur, þ.e. skilningur á töluðu og lesnu máli.
Lesskilningur felur í sér túlkun lesandans á textanum sem hann les. Til að lesandinn skilji textann þarf orðaforði að vera góður og hann þarf að beita rökhugsun og ályktunarhæfni til að innihaldið verði skýrt.