
- Mál- og lesskilningur barnsins er grunnurinn að árangri þess í öðrum námsgreinum
- Lestrarnámi lýkur ekki þó börnin fari að lesa
- Það þarf að kenna börnum lesskilningsleiðir
- Viðhorf foreldra / forráðamanna til lesturs hefur áhrif á þróun lesturs hjá barninu
- Hrós og hvatning foreldra eru grunnur að námsáhuga og námsgleði
- Gott samstarf við skóla barnsins skiptir sköpum fyrir nám þess alla skólagönguna