
Spilið með börnunum ykkar, hlæið, spjallið, skrafið, leikið og hafið gaman. Þannig skapast gæðastundir fjölskyldunnar þar sem verið er að leika sér með málið.

Spilið með börnunum ykkar, hlæið, spjallið, skrafið, leikið og hafið gaman. Þannig skapast gæðastundir fjölskyldunnar þar sem verið er að leika sér með málið.
Nokkur atriði sem skipta máli í námi barna