Unnið með málstefnur í frístundastarfi
Færslur
Val á grímubúningum
Vöndum valið þegar við veljum grímubúning. Hér má finna útskýringar á hvað ber að hafa í huga við val á grímubúning. Skjalið var tekið saman af Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og því má dreifa til foreldra og starfsfólks.
Fjölmenningarsetur
Á þessari síðu finnur þú gagnlegar upplýsingar um það að flytja til eða búa á Íslandi og hvar er hægt að finna ítarlegri upplýsingar og aðstoð.
Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á fjölbreyttum tungumálum
Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa tekið saman glærur á nokkrum tungumálum um tungumálastefnu fjölskyldunnar. Fjallað er um hvaða tungumál eru notuð innan fjölskyldunnar, hagnýt ráð fyrir foreldra um tungumálanotkun og leiðir til að viðhalda tungumálunum.
Glærurnar má nálgast hér fyrir neðan: