Gefðu 10 – Ekki bíða, byrjaðu strax!

Gefðu 10 er einföld aðferð ætluð til þess að auka samræðu og samskipti við fjöltyngd börn sem eru að læra íslensku sem annað mál. Hér má nálgast bækling sem fjallar nánar um þessa aðferð.